Uppskriftir
Girnileg uppskrift frá Steingrími hjá vinotek.is | Þessi vín henta vel með Hamborgarhryggnum
Steingrímur Sigurgeirsson hjá vinotek.is gefur hér lesendum veitingageirans uppskrift af Hamborgarhrygg, en vænta má að flestir borða Hamborgarhrygg á aðfangadag enda hefð sem hefur verið sköpuð hjá flestum landsmönnum.
Hamborgarhryggur
Steingrímur er með uppskrift af Hamborgarhrygg, sykurgljáa og rauðvínssósu sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
Sævar Már Sveinsson, framreiðslumaður og vínþjónn valdi fjögur vín með Hamborgarhryggnum og segir:
Með hamborgarhrygg þá þarf að hafa ávaxtarík og berjamikil vín, ekki spillir fyrir að þau hafi smá ávaxtasætu í sér, sem passar vel á móti milda saltinu og reyknum í kjötinu og einnig ef meðlætið er í sætari kantinum.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið