Frétt
Fullbókað alla vikuna | „…nema við eigum 4 sæti laus á fimmtudaginn“
Það má með sanni segja að veitingastaðurinn Óx hafi slegið rækilega í gegn. Víðsvegar á samfélagsmiðlum má sjá ánægjulega gesti staðarins birta myndir, skrifa sína upplifun á staðnum og margt fleira.
Sjá einnig: ÓX er nýr kósý veitingastaður á Laugaveginum
Vel heppnað concept hjá Þránni, til hamingju.
Það er full bókað alla vikuna nema við eigum 4 sæti laus á Fimmtudaginn 🙂 We are fully booked all week but we have 4 seats available on Thursday 🙂 Any takers ? ox.restaurant
Posted by ÓX Reykjavík on Tuesday, 8 May 2018

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?