Vertu memm

Frétt

Fullbókað alla vikuna | „…nema við eigum 4 sæti laus á fimmtudaginn“

Birting:

þann

Það má með sanni segja að veitingastaðurinn Óx hafi slegið rækilega í gegn. Víðsvegar á samfélagsmiðlum má sjá ánægjulega gesti staðarins birta myndir, skrifa sína upplifun á staðnum og margt fleira.

Sjá einnig: ÓX er nýr kósý veitingastaður á Laugaveginum

Vel heppnað concept hjá Þránni, til hamingju.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar