Frétt
Full Harpa matar | Þórir Bergsson kynnir matarmarkaðinn í Hörpu á skemmtilegan hátt
Búrið ljúfmetisverslun í samstarfi við u.þ.b. sextínu bændur og smáframleiðendur fylla Hörpu af gómsætum, gómsúrum og gómgleðjandi matarhandverki helgina 15. til 16. nóvember næstkomandi.
Smakk er sögu ríkari.
Facebook viðburður hér.
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi Bergsson mathús kynnir matarmarkaðinn í Hörpu á skemmtilegan hátt, en hann var einmitt staðsettur á Salone del Gusto stærsta matarmarkaðstorg heims sem haldin var 23.-27. október s.l. þegar hann gerði þetta myndband:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný