Frétt
Full Harpa matar | Þórir Bergsson kynnir matarmarkaðinn í Hörpu á skemmtilegan hátt
Búrið ljúfmetisverslun í samstarfi við u.þ.b. sextínu bændur og smáframleiðendur fylla Hörpu af gómsætum, gómsúrum og gómgleðjandi matarhandverki helgina 15. til 16. nóvember næstkomandi.
Smakk er sögu ríkari.
Facebook viðburður hér.
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi Bergsson mathús kynnir matarmarkaðinn í Hörpu á skemmtilegan hátt, en hann var einmitt staðsettur á Salone del Gusto stærsta matarmarkaðstorg heims sem haldin var 23.-27. október s.l. þegar hann gerði þetta myndband:
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?