Frétt
Full Harpa matar | Þórir Bergsson kynnir matarmarkaðinn í Hörpu á skemmtilegan hátt
Búrið ljúfmetisverslun í samstarfi við u.þ.b. sextínu bændur og smáframleiðendur fylla Hörpu af gómsætum, gómsúrum og gómgleðjandi matarhandverki helgina 15. til 16. nóvember næstkomandi.
Smakk er sögu ríkari.
Facebook viðburður hér.
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi Bergsson mathús kynnir matarmarkaðinn í Hörpu á skemmtilegan hátt, en hann var einmitt staðsettur á Salone del Gusto stærsta matarmarkaðstorg heims sem haldin var 23.-27. október s.l. þegar hann gerði þetta myndband:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort