Frétt
FRIÐRIK V með þeim bestu
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til 30.október 2006.
Þarna verðum við á FRIÐRIK V ásamt mörgum þungavigtar- matreiðslumönnum eins og Ferran Adrià frá El Bulli á Spáni; Raymond Blanc frá Le Manoir Aux QuatSaisons á Englandi; René Redzepi frá Noma á Danmörku; Filippo Volpi frá Casa Volpi á Ítalíu.
Af þessu tilefni verður lokað hjá okkur frá 22.október til 01.nóvember 2006.
Hér má finna upplýsingar um þá matreiðslumenn sem taka þátt, með því að smella hér.
Fréttatilkynning frá FRIÐRIK V
Mynd: facebook / Friðrik V
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati