Frétt
FRIÐRIK V með þeim bestu
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til 30.október 2006.
Þarna verðum við á FRIÐRIK V ásamt mörgum þungavigtar- matreiðslumönnum eins og Ferran Adrià frá El Bulli á Spáni; Raymond Blanc frá Le Manoir Aux QuatSaisons á Englandi; René Redzepi frá Noma á Danmörku; Filippo Volpi frá Casa Volpi á Ítalíu.
Af þessu tilefni verður lokað hjá okkur frá 22.október til 01.nóvember 2006.
Hér má finna upplýsingar um þá matreiðslumenn sem taka þátt, með því að smella hér.
Fréttatilkynning frá FRIÐRIK V
Mynd: facebook / Friðrik V
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Klassískt og ómissandi frá Hafinu um jólin