Frétt
FRIÐRIK V með þeim bestu
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til 30.október 2006.
Þarna verðum við á FRIÐRIK V ásamt mörgum þungavigtar- matreiðslumönnum eins og Ferran Adrià frá El Bulli á Spáni; Raymond Blanc frá Le Manoir Aux QuatSaisons á Englandi; René Redzepi frá Noma á Danmörku; Filippo Volpi frá Casa Volpi á Ítalíu.
Af þessu tilefni verður lokað hjá okkur frá 22.október til 01.nóvember 2006.
Hér má finna upplýsingar um þá matreiðslumenn sem taka þátt, með því að smella hér.
Fréttatilkynning frá FRIÐRIK V
Mynd: facebook / Friðrik V
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður