Frétt
FRIÐRIK V með þeim bestu
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til 30.október 2006.
Þarna verðum við á FRIÐRIK V ásamt mörgum þungavigtar- matreiðslumönnum eins og Ferran Adrià frá El Bulli á Spáni; Raymond Blanc frá Le Manoir Aux QuatSaisons á Englandi; René Redzepi frá Noma á Danmörku; Filippo Volpi frá Casa Volpi á Ítalíu.
Af þessu tilefni verður lokað hjá okkur frá 22.október til 01.nóvember 2006.
Hér má finna upplýsingar um þá matreiðslumenn sem taka þátt, með því að smella hér.
Fréttatilkynning frá FRIÐRIK V
Mynd: facebook / Friðrik V

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi