Markaðurinn
Frí heimsending á ferskum fisk
Ferskur fiskur sendur frítt hvert á land sem er ef verslað er aðeins fyrir 10.000 krónur eða meira.
Fisherman býður upp á fjölbreytt vöruúrval af ferskum og frosnum fisk og öðru sjávarfangi, ásamt tilbúnum fiskréttum sem þarf einungis að hita upp.
Við þjónustum einstaklinga, fyrirtæki, verslanir, mötuneyti, stóreldhús og veitingastaði og leggjum ríka áherslu á að að mæta þörfum viðskiptavina okkar með einföldum og þægilegum lausnum fyrir hvern og einn.
Við sendum hvert á land sem er og bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 10.000 krónur eða meira. Vara sem er pöntuð fyrir hádegi er afgreidd á höfuðborgarsvæðinu morguninn eftir.
Einnig er hægt er að sækja fiskipöntun í Fiskisjoppuna á Hagamel 67, 101 Reykjavík. Opið frá 12:00 til 21:00 mánudaga til laugardaga. Lokað á sunnudögum.
Allar pantanir eru afgreiddar hér í gegnum vefinn eða með því að senda á [email protected] en nánari upplýsingar fást í síma 450 9000 alla virka daga frá 9-16.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu