Óhætt er að segja að tímamót hafi orðið þegar MATVÍS skrifaði undir kjarasamning við Reykjavíkurborg nú fyrir helgi. Unnið hefur verið að þessum áfanga lengi hjá...
Rjómalöguð lambakjötsúpa með kastaníusveppum og brauðteningum Hráefni 5 dl lambasoð frá Bone & Marrow 1 box kastaníusveppir 1 gulrót 1 msk matarolía 1 msk smjör 1...
Grillaður lax, rauðkál, tahini og chermoula. Þessi réttur er á jólaseðli Sumac. Jólamatseðill Sumac 7 Rétta Jóla Meze Grillað flatbrauð za´atar baba brulée + muhammara Gljáð...
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...
Jólamarkaður Saman verður haldinn haldinn í porti Hafnarhússins í dag laugardaginn 30. nóvember, milli 11-17. Skipuleggjendur eru Lady brewery brugghúsið, vinnustofan And Antimatter og Soda Lab....
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Veitingastaðurinn Sunna á Hótel Sigló býður upp á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jólahlaðborðið sem hófst 15. nóvember s.l. verður alla föstudaga og...
Árlegt jólaball MATVÍS verður haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, sunnudaginn 8. desember. Ballið verður á milli klukkan 14 og 16. Miðasala hófst á orlofsvefnum...
Verslun Krónunnar á Bíldshöfða opnar á ný í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, eftir allsherjar endurnýjun þar sem markmið breytinganna er að mæta betur fjölbreyttum þörfum viðskiptavina...
Matreiðslukeppni flokkanna fór fram nú í kosningabaráttunni, þar tóku fulltrúar flestra flokka þátt. Keppnin fór fram í æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins sem staðsett er í húsi fagfélaganna við...
Íslensk framleiðsla Tandur á vörunum QED PLUS, ECO GLJÁI og ECO PLUS hefur hlotið endurvottun Svansins og bera þessar vörur nú Svansleyfi til loka árs 2027....