Barþjónaklúbbur Íslands og Jameson kynna kokteilakeppnina DUBLIN MEETS REYKJAVÍK Sem er ný og hress Jameson kokteilakeppni sem haldin verður á degi heilags Patreks þann 17. mars...
Matvælastofnun varar við Kötlu baunasúpugrunni vegna framleiðslugalla en rof var á hitastýringu í dreifikerfi og er varan því ótrygg. Fyrirtækið hafði samband við Matvælastofnun. Fyrirtækið hefur...
Í sumar opnar nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, í Laugarási við bakka Hvítár. Um er að ræða glæsilegt baðlón á tveimur hæðum með fossi sem gestir geta...
Vetrarmatarmarkaður Íslands verður haldinn helgina 8 -9 mars á jarðhæð í Hörpu, þar sem íslenskar matarhetjur koma saman til að fagna gæðum og fjölbreytni matvæla. Viðburðurinn...
Matvælastofnun varar við neyslu á Nina Internationar muldum melónufræjum frá Ghana sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um örverumengun. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Miðvikudaginn 12. mars mun bakari og konditor á vegum DreiDoppel koma og vera með sýnikennslu í kökugerð og kökuskreytingum. Námskeiðið hefst kl. 13:00 og er til...
Bættu þjónustuna og minnkaðu sóun með Heinz EazySauce™ sósuskammtaranum – fullkomin lausn fyrir veitingastaði sem vilja hámarka skilvirkni og þægindi í sjálfsagreiðslu fram í sal. Auðvelt...
Eftir ógleymanlega ferð til Japans hefur hinn heimsfrægi veitingastaður Noma sest aftur að í Kaupmannahöfn, fullur af innblæstri og orku. Noma, sem hefur löngum verið þekktur...
Hver elskar ekki volga kanilsnúða með heimatilbúnu súkkulaðiglassúr. Hér koma þeir í nýjum búning þar sem búið er að skera þá í tvennt og bera þá...
Á vefsíðunni veitingageirinn.is er boðið upp á aðstoð fyrir nemendur í veitingageiranum við að finna nemapláss. Ef fyrirtæki vill bjóða upp á nemapláss, getur það haft...
Samkvæmt heimildum The Wall Street Journal eru viðræður komnar á lokastig milli fjárfestingafyrirtækisins Roark Capital og skyndibitakeðjunnar Dave’s Hot Chicken um kaup sem gætu numið um...