Skyndibitakeðjan Hooters hefur samþykkt að greiða 900.000 bandaríkjadali til þess að leysa úr kærumálum við kappakstursliðið Hendrick Motorsports, sem sakaði fyrirtækið um að hafa ekki staðið...
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina. Forkeppni Kokks ársins hefst á morgun fimmtudaginn 27. mars, þar sem átta keppendur...
Stærsta kokteilahátíð landsins stækkar og verður nú haldin í heila viku – í fyrsta sinn undir nafninu Reykjavík Cocktail Week. Hátíðin fer fram dagana 31. mars...
Sigurvegarar Bartenders’ Choice Awards 2025 hafa verið tilkynntir – en þessi virtu verðlaun, sem talin eru með þeim eftirsóttustu í bar- og kokteilageiranum, heiðra ár hvert...
Matvælastofnun vill vara neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir soja að neyta ekki Black garlic marineraðan kjúkling frá Stjórnugrís en varan er vanmerkt að hún innihaldi...
Sakéunnendur ættu að taka frá dagsetningarnar 19. og 20. apríl, því þá fer fram stærsta sakéhátíð heims – The Joy of Sake – í New York....
Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem...
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra afhenti nú í vikunni landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2025 til bændanna á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði, Stefaníu Hjördísar Leifsdóttir og Jóhannesar Ríkarðssonar....
Á bak við fullkomna máltíð liggur ómæld vinna matreiðslumannanna. Þeir eru skipulagðir, snöggir og kunna að leysa flóknar aðstæður með kunnáttu og þrautseigju. Með árunum hafa þeir...
Í hjarta Hiroshima í Japan stendur Kajiya-búgarðurinn, einstök ræktunarstöð sem hefur fangað athygli margra af fremstu matreiðslumeisturum heims. Yuzuru Kajiya, stofnandi og eigandi búgarðsins, hefur með...
Tæplega tuttugu félagar KM Norðurland og nokkrir góðir gestir úr veitingageiranum sátu heita æfingu níu matreiðslunema í þriðja bekk í Verkemenntaskólanum á Akureyri nú á dögunum,...