Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Framkvæmdir eru í fullum gangi á nýjum stað Fabrikkunnar
Fabrikkan opnar í Kringlunni í apríl, á slóðum gamla Hard Rock í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar.
Hægt verður að ganga inn á staðinn úr Kringlunni við hlið Joe & the Juice, en best er að leggja í bílastæðin Borgarleikhúsmegin og ganga beint inn, að er fram kemur á facebook síðu Fabrikkunnar.
Skemmtilegt útisvæði er framan við staðinn og vísar það í hásuður. Þar er tilvalið að sitja úti á sólríkum dögum.
Framkvæmdir eru í fullum gangi eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Myndir: af facebook síðu Hamborgarafabrikkunnar.
/Smári

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti