Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fosshótelkeðjan stækkar
Fosshótel vinnur að opnun á nýjum hótelum. Annað hótelið er á Fáskrúðsfirði, Fosshótel Austfirðir, og mun það opna vorið 2014. Hitt hótelið er við Höfðatorg í Reykjavík, Fosshótel Reykjavík, og stefnt er á opnun þess vorið 2015.
Fosshótel Austfirðir, er þriggja störnu hótel staðsett á Fáskrúðsfirði og mun það opna næsta vor. Hótelið er glæsilegt í alla staði. Þar verða til að byrja með 26 herbergi en þeim mun fjölga síðar í 32 herbergi. Öll herbergin eru fullbúin og með baði. Einnig verður veglegur veitingastaður sem mun rúma allt að 60 manns. Byggingin sem hótelið verður í er merkilegt að mörgu leiti sem og saga þess og er eitt af helstu kennileitum Fákskrúðsfjarðar, Franska spítalanum. Franski spítalinn var reistur árið 1903 og tekinn í notkun árið 1904. Hann var einn þriggja spítala sem byggðir voru á Íslandi af franska ríkinu til að þjóna fjölda franskra fiskimanna sem stunduðu veiðar við landið.
Fosshótel Reykjavík, verður glæsilegt þriggja stjörnu plús hótel sem stefnt er að opna um vorið 2015. Hótelið verður á 16 hæðum með 342 herbergjum og staðsett við Höfðatorg í Reykjavík. Á hótelinu verður rekinn glæsilegur veitingastaður og þrír fundarsalir, að því er fram kemur á fosshotel.is.
Myndir: fosshotel.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur