Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fosshótel Austfirðir stækka
Framkvæmdum á nýrri álmu Fosshótel Austfjarða á Fáskrúðsfirði hefur nú lokið og hefur byggingin verið tekin í notkun og fyrstu gestir hafa verið boðnir velkomnir.
Áður var fjöldi herbergja 26 en nú hefur herbergjum fjölgað og verða þau 47 á þessu vinsæla og skemmtilega hóteli. Byggingin sjálf er í sama stíl og hinn nýlega uppgerði franski spítali og þykir hafa tekist vel til að viðhalda heildarbrag svæðisins og bæjarins um leið. Þetta er fimmta álma hótelsins en fyrir voru hinn fyrrnefndi franski spítali, hvíta kapellam, læknishúsið og „líkhúsið“ sem er að vísu eingöngu notað sem þvottahús og skrifstofa.
Vídeó
Með fylgir dróna myndband sem sýnir Fáskrúðsfjörð í allri sinni dýrð og þar má m.a. sjá yfirlitsmynd af hótelinu:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/haukurarnar.gunnarsson/videos/10209505001053002/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: fosshotel.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit