Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fosshótel Austfirðir stækka
Framkvæmdum á nýrri álmu Fosshótel Austfjarða á Fáskrúðsfirði hefur nú lokið og hefur byggingin verið tekin í notkun og fyrstu gestir hafa verið boðnir velkomnir.
Áður var fjöldi herbergja 26 en nú hefur herbergjum fjölgað og verða þau 47 á þessu vinsæla og skemmtilega hóteli. Byggingin sjálf er í sama stíl og hinn nýlega uppgerði franski spítali og þykir hafa tekist vel til að viðhalda heildarbrag svæðisins og bæjarins um leið. Þetta er fimmta álma hótelsins en fyrir voru hinn fyrrnefndi franski spítali, hvíta kapellam, læknishúsið og „líkhúsið“ sem er að vísu eingöngu notað sem þvottahús og skrifstofa.
Vídeó
Með fylgir dróna myndband sem sýnir Fáskrúðsfjörð í allri sinni dýrð og þar má m.a. sjá yfirlitsmynd af hótelinu:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/haukurarnar.gunnarsson/videos/10209505001053002/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: fosshotel.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí