Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fosshótel Austfirðir stækka
Framkvæmdum á nýrri álmu Fosshótel Austfjarða á Fáskrúðsfirði hefur nú lokið og hefur byggingin verið tekin í notkun og fyrstu gestir hafa verið boðnir velkomnir.
Áður var fjöldi herbergja 26 en nú hefur herbergjum fjölgað og verða þau 47 á þessu vinsæla og skemmtilega hóteli. Byggingin sjálf er í sama stíl og hinn nýlega uppgerði franski spítali og þykir hafa tekist vel til að viðhalda heildarbrag svæðisins og bæjarins um leið. Þetta er fimmta álma hótelsins en fyrir voru hinn fyrrnefndi franski spítali, hvíta kapellam, læknishúsið og „líkhúsið“ sem er að vísu eingöngu notað sem þvottahús og skrifstofa.
Vídeó
Með fylgir dróna myndband sem sýnir Fáskrúðsfjörð í allri sinni dýrð og þar má m.a. sjá yfirlitsmynd af hótelinu:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/haukurarnar.gunnarsson/videos/10209505001053002/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: fosshotel.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður