Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fosshótel Austfirðir stækka

Birting:

þann

Fosshótel Austfjörður á Fáskrúðsfirði

Framkvæmdum á nýrri álmu Fosshótel Austfjarða á Fáskrúðsfirði hefur nú lokið og hefur byggingin verið tekin í notkun og fyrstu gestir hafa verið boðnir velkomnir.

Áður var fjöldi herbergja 26 en nú hefur herbergjum fjölgað og verða þau 47 á þessu vinsæla og skemmtilega hóteli. Byggingin sjálf er í sama stíl og hinn nýlega uppgerði franski spítali og þykir hafa tekist vel til að viðhalda heildarbrag svæðisins og bæjarins um leið. Þetta er fimmta álma hótelsins en fyrir voru hinn fyrrnefndi franski spítali, hvíta kapellam, læknishúsið og „líkhúsið“ sem er að vísu eingöngu notað sem þvottahús og skrifstofa.

Fosshótel Austfjörður á Fáskrúðsfirði

Á hótelinu er veitingastaðurinn L’Abri sem rúmar allt að 60 manns í sæti.

Vídeó

Með fylgir dróna myndband sem sýnir Fáskrúðsfjörð í allri sinni dýrð og þar má m.a. sjá yfirlitsmynd af hótelinu:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/haukurarnar.gunnarsson/videos/10209505001053002/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]

Myndir: fosshotel.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið