Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fosshótel Austfirðir stækka
Framkvæmdum á nýrri álmu Fosshótel Austfjarða á Fáskrúðsfirði hefur nú lokið og hefur byggingin verið tekin í notkun og fyrstu gestir hafa verið boðnir velkomnir.
Áður var fjöldi herbergja 26 en nú hefur herbergjum fjölgað og verða þau 47 á þessu vinsæla og skemmtilega hóteli. Byggingin sjálf er í sama stíl og hinn nýlega uppgerði franski spítali og þykir hafa tekist vel til að viðhalda heildarbrag svæðisins og bæjarins um leið. Þetta er fimmta álma hótelsins en fyrir voru hinn fyrrnefndi franski spítali, hvíta kapellam, læknishúsið og „líkhúsið“ sem er að vísu eingöngu notað sem þvottahús og skrifstofa.
Vídeó
Með fylgir dróna myndband sem sýnir Fáskrúðsfjörð í allri sinni dýrð og þar má m.a. sjá yfirlitsmynd af hótelinu:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/haukurarnar.gunnarsson/videos/10209505001053002/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Myndir: fosshotel.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays











