Keppni
Fögnum Kokkalandsliðinu á morgun í Bitruhálsi

Meðlimir í Íslenska Kokkalandsliðinu að stilla upp kalda borðið í keppnishöllinni í Lúxemborg í gær, miðvikudaginn 26. nóvember 2014
Kokkalandsliðið náði þeim frábæra árangri að fá gull í bæði heita matnum og kalda borðinu á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg.
Við ætlum að fjölmenna og fagna liðinu þegar það kemur heim á morgun og lendir í æfingarhúsnæðinu í Bitruhálsi 2 kl. 18.00 föstudaginn 28. nóvember. Sjáumst og fögnum þessum glæsilega árangri hjá Kokkalandsliðinu. Hvetjum alla til að mæta í kokkajakka.
, segir í fréttatilkynningu frá Klúbbi Matreiðslumeistara.
Ljósmyndir: Sveinbjörn Úlfarsson
![]()
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





