Uppskriftir
Flatkökur – Flatkaka
![Café Loki](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/07/005-1024x768.jpg)
Nýbökuð flatkaka með hangikjöti, baunasalati og rófustöppu er mjög góð samsetning
Mynd úr safni: Sverrir Þór Halldórsson matreiðslumeistari
150 g hveiti
150 g heilhveiti
150 g rúgmjöl
100 g sykur
3 tsk lyftiduft
½ tsk salt
400 g heit mjólk
Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig. Fletjið deigið mjög þunnt út og skerið niður í hring, pikkið með gaffli hér og þar.
Bakið deigið á mjög heitri pönnu þar til góður litur er kominn, snúið þá við og bakið hinum megin þar til fallegur litur er kominn á kökuna.
Úðið kökurnar með vatni þegar búið er að baka þær og leggið rakan klút yfir þær.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan