Vertu memm

Markaðurinn

Fjarnám – Bjór og bjórstílar

Birting:

þann

Bjór - Dökkur - Hella í glas - Bjórglas

Á vefnámskeiðinu er fjallað á áhugaverðan hátt um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.

Námskeiðið er samtals 3 klst og skiptist í átta sjálfstæða hluta:

  • Inngangur um bjór og bjórstíla
  • Bjórframleiðsla
  • Belgískur bjór
  • Breskur bjór
  • Þýskur bjór
  • Tékkneskur bjór
  • Bandarískur bjór
  • Að smakka bjór

Aðgangur að námskeiði í 30 dag(a) eftir skráningu.

Nánari upplýsingar og skráning.

Mynd:úr safni

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið