Markaðurinn
Fireball Vískí kemur á óvart – Þorir þú að smakka Fireball pönnukökur?
Fireball er skemmtilegur drykkur allt árið um kring, það er alveg ljóst. En ánægjulegt er að vita að hann er líka hentugur fyrir jólin.
Chef Jordan Chen fékk innblástur á skemmtilega hátt, enda sat frændi hans heima í eldhúsi eitt vetrarkvöld og sárlangaði í pönnukökur. Því miður átti hann enga mjólk í ísskápnum. En hann átti flösku af Fireball í eldhússkápnum hjá sér.
Þorir þú að smakka Fireball Pönukökur? Ef svo, hér er uppskriftin.
Fleira er að finna hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







