Markaðurinn
Fireball Vískí kemur á óvart – Þorir þú að smakka Fireball pönnukökur?
Fireball er skemmtilegur drykkur allt árið um kring, það er alveg ljóst. En ánægjulegt er að vita að hann er líka hentugur fyrir jólin.
Chef Jordan Chen fékk innblástur á skemmtilega hátt, enda sat frændi hans heima í eldhúsi eitt vetrarkvöld og sárlangaði í pönnukökur. Því miður átti hann enga mjólk í ísskápnum. En hann átti flösku af Fireball í eldhússkápnum hjá sér.
Þorir þú að smakka Fireball Pönukökur? Ef svo, hér er uppskriftin.
Fleira er að finna hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann