Markaðurinn
Fireball Vískí kemur á óvart – Þorir þú að smakka Fireball pönnukökur?
Fireball er skemmtilegur drykkur allt árið um kring, það er alveg ljóst. En ánægjulegt er að vita að hann er líka hentugur fyrir jólin.
Chef Jordan Chen fékk innblástur á skemmtilega hátt, enda sat frændi hans heima í eldhúsi eitt vetrarkvöld og sárlangaði í pönnukökur. Því miður átti hann enga mjólk í ísskápnum. En hann átti flösku af Fireball í eldhússkápnum hjá sér.
Þorir þú að smakka Fireball Pönukökur? Ef svo, hér er uppskriftin.
Fleira er að finna hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar