Markaðurinn
Fimmtudagur, eldað með Rational
Frá fimmtudeginum 15. september og alla fimmtudaga til loka árs, munum við hér á Bako Ísberg elda í Rational gufusteikingarofnunum í kynningareldhúsi okkar að Höfðabakka 9, kynningarnar hefjast kl. 14.00 og standa fram eftir degi.
Mismunandi þema verður í hvert skipti og sýnt hvernig Rational gufusteikingarofnarnir nýtast best við mismunandi aðstæður. Einnig koma við sögu tæki og búnaður frá öðrum birgjum.
Endilega kíkið í heimsókn á meðan við erum að elda og einnig er hægt að fylgjast með okkur á Facebook.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?