Markaðurinn
Fimmtudagur, eldað með Rational
Frá fimmtudeginum 15. september og alla fimmtudaga til loka árs, munum við hér á Bako Ísberg elda í Rational gufusteikingarofnunum í kynningareldhúsi okkar að Höfðabakka 9, kynningarnar hefjast kl. 14.00 og standa fram eftir degi.
Mismunandi þema verður í hvert skipti og sýnt hvernig Rational gufusteikingarofnarnir nýtast best við mismunandi aðstæður. Einnig koma við sögu tæki og búnaður frá öðrum birgjum.
Endilega kíkið í heimsókn á meðan við erum að elda og einnig er hægt að fylgjast með okkur á Facebook.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið