Markaðurinn
Fimmtudagur, eldað með Rational
Frá fimmtudeginum 15. september og alla fimmtudaga til loka árs, munum við hér á Bako Ísberg elda í Rational gufusteikingarofnunum í kynningareldhúsi okkar að Höfðabakka 9, kynningarnar hefjast kl. 14.00 og standa fram eftir degi.
Mismunandi þema verður í hvert skipti og sýnt hvernig Rational gufusteikingarofnarnir nýtast best við mismunandi aðstæður. Einnig koma við sögu tæki og búnaður frá öðrum birgjum.
Endilega kíkið í heimsókn á meðan við erum að elda og einnig er hægt að fylgjast með okkur á Facebook.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu