Uncategorized @is
Febrúarfundur KM. Norðurland
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. feb kl. 18 hjá Meistara Valda í Hrafnagilsskóla og verður boðið upp á þorramat að hans hætti.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð janúarfundar lesin.
3. Stjórnarseta hjá Km. Norð
4. Aðalfundur og árshátíð, forsetakostning á aðalfundi
5. Önnur mál.
6. Happadrætti.
7. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Hvetjum félaga til að mæta og heiðra Valda með komu sinni þar sem hann er að bjóða okkur og endilega takið nemana ykkar með.
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





