Uncategorized @is
Febrúarfundur KM. Norðurland
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. feb kl. 18 hjá Meistara Valda í Hrafnagilsskóla og verður boðið upp á þorramat að hans hætti.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð janúarfundar lesin.
3. Stjórnarseta hjá Km. Norð
4. Aðalfundur og árshátíð, forsetakostning á aðalfundi
5. Önnur mál.
6. Happadrætti.
7. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Hvetjum félaga til að mæta og heiðra Valda með komu sinni þar sem hann er að bjóða okkur og endilega takið nemana ykkar með.
Kveðja Stjórnin
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni





