Uncategorized @is
Febrúarfundur KM. Norðurland
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. feb kl. 18 hjá Meistara Valda í Hrafnagilsskóla og verður boðið upp á þorramat að hans hætti.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð janúarfundar lesin.
3. Stjórnarseta hjá Km. Norð
4. Aðalfundur og árshátíð, forsetakostning á aðalfundi
5. Önnur mál.
6. Happadrætti.
7. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Hvetjum félaga til að mæta og heiðra Valda með komu sinni þar sem hann er að bjóða okkur og endilega takið nemana ykkar með.
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi