Markaðurinn
Fastus tekur við umboði fyrir Electrolux Professional
Frá og með 1. September 2018 tekur Fastus yfir Electrolux Professional umboðið á Íslandi. Í því felst að Fastus er þá með umboð fyrir öll tæki og tól fyrir atvinnueldhúsin, s.s fyrir hótel, veitingahús, gistiheimili ofl stórnotendur.
Fyrir er Fastus með umboðið fyrir Electrolux Laundry, þ.e þvottavélar, þurrkara og strauvélar fyrir stórnotendur. Electrolux er stærsti rafmagnstækjaframleiðandi í heimi fyrir atvinnulífið og heimili.
Electrolux Professional er með verksmiðjur í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu og þar á meðal stærstu verksmiðju heims til framleiðslu á ofnum og eldavélum. Innan Electrolux eru hágæða vörur og má þar nefna XP- og Therma línurnar sem notaðar eru af mörgum færustu matreiðslumönnum heims.
Hlökkum til að sjá ykkur í Fastus, verið velkomin í verslun okkar í Síðumúla 16.
Kynningarmyndband

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð