Markaðurinn
Fastus tekur við umboði fyrir Electrolux Professional
Frá og með 1. September 2018 tekur Fastus yfir Electrolux Professional umboðið á Íslandi. Í því felst að Fastus er þá með umboð fyrir öll tæki og tól fyrir atvinnueldhúsin, s.s fyrir hótel, veitingahús, gistiheimili ofl stórnotendur.
Fyrir er Fastus með umboðið fyrir Electrolux Laundry, þ.e þvottavélar, þurrkara og strauvélar fyrir stórnotendur. Electrolux er stærsti rafmagnstækjaframleiðandi í heimi fyrir atvinnulífið og heimili.
Electrolux Professional er með verksmiðjur í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu og þar á meðal stærstu verksmiðju heims til framleiðslu á ofnum og eldavélum. Innan Electrolux eru hágæða vörur og má þar nefna XP- og Therma línurnar sem notaðar eru af mörgum færustu matreiðslumönnum heims.
Hlökkum til að sjá ykkur í Fastus, verið velkomin í verslun okkar í Síðumúla 16.
Kynningarmyndband
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






