Markaðurinn
Fastus tekur við umboði fyrir Electrolux Professional
Frá og með 1. September 2018 tekur Fastus yfir Electrolux Professional umboðið á Íslandi. Í því felst að Fastus er þá með umboð fyrir öll tæki og tól fyrir atvinnueldhúsin, s.s fyrir hótel, veitingahús, gistiheimili ofl stórnotendur.
Fyrir er Fastus með umboðið fyrir Electrolux Laundry, þ.e þvottavélar, þurrkara og strauvélar fyrir stórnotendur. Electrolux er stærsti rafmagnstækjaframleiðandi í heimi fyrir atvinnulífið og heimili.
Electrolux Professional er með verksmiðjur í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu og þar á meðal stærstu verksmiðju heims til framleiðslu á ofnum og eldavélum. Innan Electrolux eru hágæða vörur og má þar nefna XP- og Therma línurnar sem notaðar eru af mörgum færustu matreiðslumönnum heims.
Hlökkum til að sjá ykkur í Fastus, verið velkomin í verslun okkar í Síðumúla 16.
Kynningarmyndband

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri