Markaðurinn
Fastus tekur við umboði fyrir Electrolux Professional
Frá og með 1. September 2018 tekur Fastus yfir Electrolux Professional umboðið á Íslandi. Í því felst að Fastus er þá með umboð fyrir öll tæki og tól fyrir atvinnueldhúsin, s.s fyrir hótel, veitingahús, gistiheimili ofl stórnotendur.
Fyrir er Fastus með umboðið fyrir Electrolux Laundry, þ.e þvottavélar, þurrkara og strauvélar fyrir stórnotendur. Electrolux er stærsti rafmagnstækjaframleiðandi í heimi fyrir atvinnulífið og heimili.
Electrolux Professional er með verksmiðjur í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu og þar á meðal stærstu verksmiðju heims til framleiðslu á ofnum og eldavélum. Innan Electrolux eru hágæða vörur og má þar nefna XP- og Therma línurnar sem notaðar eru af mörgum færustu matreiðslumönnum heims.
Hlökkum til að sjá ykkur í Fastus, verið velkomin í verslun okkar í Síðumúla 16.
Kynningarmyndband
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun