Frétt
Enn fleiri tegundir af bjórdósum sem geta valdið slysi
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af Benchwarmers Citra Smash bjórdósum frá Benchwarmers Brewing Co. Dósirnar geta bólgnað út og sprungið. ÁTVR hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Upplýsingar um vöruna:
- Vörheiti: Benchwarmers Citra Smash
- Framleiðandi: Benchwarmers Brewing Co.
- Nettómagn: 330 mL
- Best fyrir dags. : 19.12.2021 og 22.12.2021
- Strikamerki: 735009942004
- Framleiðsluland: Svíþjóð
- Dreifing: Vínbúðir ÁTVR: Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi, Skeifunni, Dalvegi, Smáralind, Garðabær, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri.
Neytendur sem hafa keypt vöruna eru beðnir um að farga henni eða skila í næstu Vínbúð.
Sjá einnig:
Slysahætta af bjórdósum – Dósin getur bólgnað út og sprungið
Mynd: mast.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti