Pistlar
Endurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
Undanfarin ár hefur myndast umræða hjá fagfólki í veitingargeiranum varðandi framtíð framreiðslumanna, minnkandi aðsókn í námið hefur verið áhyggjuefni ásamt hverfandi framtíðarmöguleikum í faginu.
Fagmenn í dag eru ekki einungis að útskrifast úr Framreiðslu í Matvælaskólanum, einnig hafa aðrar námsleiðir rutt sér til rúms, eins og hótelstjórnun í Háskóla íslands og César Ritz, vínþjóna nám, til dæmis hjá the Wine and Spirit Education Trust í Lundúnum, og ótal barþjóna og kokteila námskeið.
Hefur því verið tekin ákvörðun um að endurvekja Klúbb Framreiðslumeistara með það að markmiði að styrkja framreiðslumenn ásamt því að bjóða þá fagmenn sem hafa farið aðrar leiðir í náminu velkomna.
Sjá einnig: Klúbbur Framreiðslumeistara stofnaður
Fyrsti aðalfundur klúbbsins verður haldinn mánudaginn 9. febrúar í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi í stofu V101 klukkan 10:00 – 11:30 þar sem við munum kjósa nýjan formann og stjórn, við vonumst til þess að sjá sem flesta og okkur hlakkar til komandi tíma.
Höfundur er Oddný Ingólfsdóttir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi







