Frétt
Eldhúsið á Noma í yfirhalningu
Miklar framkvæmdir eru í gangi á hinum vinsæla veitingastað Noma í Kaupmannahöfn í Danmörku en verið er að breyta öllu eldhúsinu og stækka það töluvert. Áætlað er að framkvæmdir verða búnar 1. ágúst næstkomandi og opnað verður á ný. Kvikmyndagerðarmaðurinn Pierre Deschamps hefur slegist í för og tekið upp allt ferlið og fylgst með eigandanum René Redzepi, en heimildarmyndin verður frumsýnd í febrúar 2014 í Berlín.
Myndir: nomamyperfectstorm.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið