Frétt
Eldhúsið á Noma í yfirhalningu
Miklar framkvæmdir eru í gangi á hinum vinsæla veitingastað Noma í Kaupmannahöfn í Danmörku en verið er að breyta öllu eldhúsinu og stækka það töluvert. Áætlað er að framkvæmdir verða búnar 1. ágúst næstkomandi og opnað verður á ný. Kvikmyndagerðarmaðurinn Pierre Deschamps hefur slegist í för og tekið upp allt ferlið og fylgst með eigandanum René Redzepi, en heimildarmyndin verður frumsýnd í febrúar 2014 í Berlín.
Myndir: nomamyperfectstorm.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Frétt5 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni2 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop