Frétt
Eldhúsið á Noma í yfirhalningu
Miklar framkvæmdir eru í gangi á hinum vinsæla veitingastað Noma í Kaupmannahöfn í Danmörku en verið er að breyta öllu eldhúsinu og stækka það töluvert. Áætlað er að framkvæmdir verða búnar 1. ágúst næstkomandi og opnað verður á ný. Kvikmyndagerðarmaðurinn Pierre Deschamps hefur slegist í för og tekið upp allt ferlið og fylgst með eigandanum René Redzepi, en heimildarmyndin verður frumsýnd í febrúar 2014 í Berlín.
Myndir: nomamyperfectstorm.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10