Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eldhús opnað aftur á Prikinu
Breytingar standa nú yfir á veitingahúsinu Prikinu í miðbæ Reykjavíkur, en unnið er að því að standsetja Prikið sem stað á einni hæð. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, greinir frá þessu á Facebook.
Hann segir að eldhús verði opnað aftur og að Vörubílinn fari aftur á seðil, en þar er um að ræða morgunverðardisk með eggjum og beikoni, amerískum pönnukökum, sírópi og steiktum kartöflum.
Prikið fær algera bólstrun og innviðir dekraðir. […] Við tökum stökk og skrúfum aðeins niður í djamminu eins og það hefur verið á staðnum undanfarinn áratug og lengur.
Opnum fyrr, en lokum fyrr. Dúkur í loftinu lagaður, bætt við borðum og ljósum, líftími þessarar stofnunar endurræstur, Prikið þúsund ár og allt það.“
Mynd: Shutterstock

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle