Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eldhús opnað aftur á Prikinu
Breytingar standa nú yfir á veitingahúsinu Prikinu í miðbæ Reykjavíkur, en unnið er að því að standsetja Prikið sem stað á einni hæð. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, greinir frá þessu á Facebook.
Hann segir að eldhús verði opnað aftur og að Vörubílinn fari aftur á seðil, en þar er um að ræða morgunverðardisk með eggjum og beikoni, amerískum pönnukökum, sírópi og steiktum kartöflum.
Prikið fær algera bólstrun og innviðir dekraðir. […] Við tökum stökk og skrúfum aðeins niður í djamminu eins og það hefur verið á staðnum undanfarinn áratug og lengur.
Opnum fyrr, en lokum fyrr. Dúkur í loftinu lagaður, bætt við borðum og ljósum, líftími þessarar stofnunar endurræstur, Prikið þúsund ár og allt það.“
Mynd: Shutterstock
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum