Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eldhús opnað aftur á Prikinu
Breytingar standa nú yfir á veitingahúsinu Prikinu í miðbæ Reykjavíkur, en unnið er að því að standsetja Prikið sem stað á einni hæð. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, greinir frá þessu á Facebook.
Hann segir að eldhús verði opnað aftur og að Vörubílinn fari aftur á seðil, en þar er um að ræða morgunverðardisk með eggjum og beikoni, amerískum pönnukökum, sírópi og steiktum kartöflum.
Prikið fær algera bólstrun og innviðir dekraðir. […] Við tökum stökk og skrúfum aðeins niður í djamminu eins og það hefur verið á staðnum undanfarinn áratug og lengur.
Opnum fyrr, en lokum fyrr. Dúkur í loftinu lagaður, bætt við borðum og ljósum, líftími þessarar stofnunar endurræstur, Prikið þúsund ár og allt það.“
Mynd: Shutterstock
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






