Markaðurinn
Ekran: Við erum klár í haustið!
Fréttabréf Ekrunnar fer nú aftur af stað og ætlum við að halda áfram að senda ykkur fréttir og tilboð.
Í síðustu viku var síðasti vinnudagurinn hans Gústa okkar, en hann hefur unnið hjá Ekrunni í heil 18 ár. Við þökkum honum svo sannarlega fyrir vel unnin störf og skemmtilegar stundir síðustu ár.
Nýtt og skemmtilegt frá Farm Frites
Vorum að bæta við okkur allskonar girnilegu og góðu frá Farm Frites. Klassískar sem og öðruvísi franskar, djúpsteiktur Camembert, Mozzarella stangir og ekki má gleyma djúpsteikta rjómaostinum með jalapeno.
Nýtt frá Verstegen
Vörurnar frá Verstegen klikka seint. Við erum með tvö ný krydd frá þeim: reykt paprika og heill rósapipar.
Við erum oftast með eitthvað skemmtilegt á tilboði og mælum með að fylgjast með tilboðskassanum okkar í vefversluninni.
Í vefverslun okkar getur þú líka sett þínar „uppáhalds“ vörur í innkaupalista með því að smella á hjartað.
Við getum sett upp innkaupalistann fyrir þig, endilega hafðu samband við [email protected] og við setjum upp listann!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss