Markaðurinn
Ekran: Við erum klár í haustið!
Fréttabréf Ekrunnar fer nú aftur af stað og ætlum við að halda áfram að senda ykkur fréttir og tilboð.
Í síðustu viku var síðasti vinnudagurinn hans Gústa okkar, en hann hefur unnið hjá Ekrunni í heil 18 ár. Við þökkum honum svo sannarlega fyrir vel unnin störf og skemmtilegar stundir síðustu ár.
Nýtt og skemmtilegt frá Farm Frites
Vorum að bæta við okkur allskonar girnilegu og góðu frá Farm Frites. Klassískar sem og öðruvísi franskar, djúpsteiktur Camembert, Mozzarella stangir og ekki má gleyma djúpsteikta rjómaostinum með jalapeno.
Nýtt frá Verstegen
Vörurnar frá Verstegen klikka seint. Við erum með tvö ný krydd frá þeim: reykt paprika og heill rósapipar.
Við erum oftast með eitthvað skemmtilegt á tilboði og mælum með að fylgjast með tilboðskassanum okkar í vefversluninni.
Í vefverslun okkar getur þú líka sett þínar „uppáhalds“ vörur í innkaupalista með því að smella á hjartað.
Við getum sett upp innkaupalistann fyrir þig, endilega hafðu samband við [email protected] og við setjum upp listann!
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra









