Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Ég ætlaði aldrei að verða kokkur þar sem ég var svo matvandur“
Þegar ég var lítill Eyjapeyi var tvennt sem ég sagðist aldrei ætla að gera þegar ég yrði stór – ég ætlaði aldrei á sjó en ég var svo sjóveikur, og ég ætlaði aldrei að verða kokkur þar sem ég var svo matvandur. Þetta er hins vegar það eina sem ég hef unnið við í gegnum ævina,“ segir Einar kankvís í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins, en viðtalið er hægt að lesa á facebook síðu Einsa kalda hér.
Einar Björn Árnason er fæddur árið 1976 og lærði hjá Grími Þór Gíslasyni, betur þekktum sem Grími kokki í Vestmannaeyjum en hann er jafnframt meistari hans Einars. Einar kláraði svo samninginn Hjá Sigga Hall og starfaði meðal annars á Argentína steikhús. Útskrifaðist úr Hótel og matvælaskólanum vorið 2007 og fékk viðurkenningu fyrir besta námsárangur og kláraði meistaranámið vorið 2012. Einar Björn er eigandi veitingastaðarins Einsi Kaldi í Vestmannaeyjum.
Mynd: af facebook síðu Einsa kalda.
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt