Keppni
Deaf Chef lokið – Unni gekk mjög vel – Beðið eftir úrslitum

Selfie rétt fyrir keppni.
Kolbrún Völkudóttir aðstoðarkona og Unnur Pétursdóttir
Mynd: Kolbrún Völkudóttir
Unnur Pétursdóttir hefur lokið keppni í Deaf Chef og gekk allt mjög vel hjá henni og núna er beðið eftir úrslitum sem tilkynnt verða seinni partinn í dag.

Íslenski forréttur
Þorskrúlla með dillolíu-þorskfarsi, ostrursalati, sellerí mauk, ætiþistla teninga, shallot lauk, brenndan blaðlauk, fiskósu og dill.
Mynd: af facebook síðu Deaf Chef

Íslenski aðalrétturinn
Kanínurúllu, kanínu confit, rauðlauksulta, sinnep, kartöflur með blaðlauks fyllingu, grænafroðu, Rauðvínsósu með svínatungu, gulrótamauk og kerfill.
Mynd: af facebook síðu Deaf Chef
Engin mynd er til af eftirréttinum en hann innihélt valhnetu deig, Créme anglaise, epli, hunangsfrauð, valhnetu crumble, eplakúlu, karamellu og tuile.
Mynd: Kolbrún Völkudóttir

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð