Keppni
Deaf Chef lokið – Unni gekk mjög vel – Beðið eftir úrslitum

Selfie rétt fyrir keppni.
Kolbrún Völkudóttir aðstoðarkona og Unnur Pétursdóttir
Mynd: Kolbrún Völkudóttir
Unnur Pétursdóttir hefur lokið keppni í Deaf Chef og gekk allt mjög vel hjá henni og núna er beðið eftir úrslitum sem tilkynnt verða seinni partinn í dag.

Íslenski forréttur
Þorskrúlla með dillolíu-þorskfarsi, ostrursalati, sellerí mauk, ætiþistla teninga, shallot lauk, brenndan blaðlauk, fiskósu og dill.
Mynd: af facebook síðu Deaf Chef

Íslenski aðalrétturinn
Kanínurúllu, kanínu confit, rauðlauksulta, sinnep, kartöflur með blaðlauks fyllingu, grænafroðu, Rauðvínsósu með svínatungu, gulrótamauk og kerfill.
Mynd: af facebook síðu Deaf Chef
Engin mynd er til af eftirréttinum en hann innihélt valhnetu deig, Créme anglaise, epli, hunangsfrauð, valhnetu crumble, eplakúlu, karamellu og tuile.
Mynd: Kolbrún Völkudóttir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
90 cm gaseldavél til sölu