Bjarni Gunnar Kristinsson
Danska Kokkalandsliðið með silfur fyrir kalda matinn | Bjarni dæmir konfekt, eftirrétti og showstykki
Í gær keppti Danska Kokkalandsliðið í kalda matnum í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg og fengu silfurmedalíu. Danska liðið keppir á morgun í heita matnum, þ.e. á sama tíma og Íslenska Kokkalandsliðið keppir í kalda matnum.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson, en hann er jafnframt dómari í heimsmeistarakeppninni. Bjarni dæmir konfekt, eftirrétti og showstykki og er töluvert magn sem þarf að dæma á hverjum degi bæði einstaklinga og landsliðin.
Myndir: Bjarni Gunnar

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar