Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Danska Kokkalandsliðið með silfur fyrir kalda matinn | Bjarni dæmir konfekt, eftirrétti og showstykki

Birting:

þann

Danska Kokkalandsliðið í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg - Gull fyrir kalda matinn

Í gær keppti Danska Kokkalandsliðið í kalda matnum í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg og fengu silfurmedalíu.  Danska liðið keppir á morgun í heita matnum, þ.e. á sama tíma og Íslenska Kokkalandsliðið keppir í kalda matnum.

Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson, en hann er jafnframt dómari í heimsmeistarakeppninni.  Bjarni dæmir konfekt, eftirrétti og showstykki og er töluvert magn sem þarf að dæma á hverjum degi bæði einstaklinga og landsliðin.

 

 

Myndir: Bjarni Gunnar

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið