Vín, drykkir og keppni
„Cream of the Crop“ uppboðið
Góðgerðarsamtökin The Drinks Trust, í samstarfi við Whisky.Auction mun halda fyrsta árlega uppboðið sitt, þar sem allur ágóði er notaður til að fjármagna hin mismunandi verkefni sem góðgerðarsamtökin styðja.
The Drinks Trust eru samtök fyrir vín-, og drykkjariðnaðinn í Bretlandi, sem býður upp á fræðslu, stuðning til fagfólks í greininni ofl.
Árið 2020 misstu yfir 660.000 manns starf sitt sem starfa í drykkjariðnaðinum í veitingageiranum.
Í gegnum heimsfaraldurinn hefur The Drinks Trust veitt einstaklingum fjárhagslegan stuðning, geðheilbrigðisþjónustu og lagt sitt af mörkum á margvíslegan hátt til framtaks góðgerðarmála, að því er fram kemur í tilkynningu.
Nýjasta framtakið er góðgerðaruppboðið Cream of the Crop, með glæsilegu úrvali af hlutum sem mismunandi hagsmunaaðilar hafa gefið.
Kaupendur geta boðið í ýmsa hluti til 23. nóvember með því að smella hér.
Mynd: www.drinkstrust.org.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin