Uppskriftir
Confit, hvað er það?

Andarlæraconfit er er vinsæll réttur. Andafita er brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.
Confit þýðir langtímaeldun í eigin fitu. Það var í gamladaga notað sem geymsluaðferð í frakklandi líkt og við notuðum söltun, súrsun og þessháttar (sbr. Þorramatur).
Þá er það eflaust andarlæraconfit sem er þekktast en þá er andafita brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.
Nú á dögum er verið að laga margskonar confit, t.d. hvítlauksconfit, tómatconfit og jafnvel laxaconfit. Eins og gefur að skilja þá er nú ekki mikil fita til að bræða og langtímaelda upp úr í hvítlauki, tómötum eða laxi þannig að olivuolía hefur komið sterk inn sem arftaki andafitunnar. Hún er einnig mun hollari.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





