Uppskriftir
Confit, hvað er það?
Confit þýðir langtímaeldun í eigin fitu. Það var í gamladaga notað sem geymsluaðferð í frakklandi líkt og við notuðum söltun, súrsun og þessháttar (sbr. Þorramatur).
Þá er það eflaust andarlæraconfit sem er þekktast en þá er andafita brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.
Nú á dögum er verið að laga margskonar confit, t.d. hvítlauksconfit, tómatconfit og jafnvel laxaconfit. Eins og gefur að skilja þá er nú ekki mikil fita til að bræða og langtímaelda upp úr í hvítlauki, tómötum eða laxi þannig að olivuolía hefur komið sterk inn sem arftaki andafitunnar. Hún er einnig mun hollari.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana