Uppskriftir
Confit, hvað er það?

Andarlæraconfit er er vinsæll réttur. Andafita er brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.
Confit þýðir langtímaeldun í eigin fitu. Það var í gamladaga notað sem geymsluaðferð í frakklandi líkt og við notuðum söltun, súrsun og þessháttar (sbr. Þorramatur).
Þá er það eflaust andarlæraconfit sem er þekktast en þá er andafita brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.
Nú á dögum er verið að laga margskonar confit, t.d. hvítlauksconfit, tómatconfit og jafnvel laxaconfit. Eins og gefur að skilja þá er nú ekki mikil fita til að bræða og langtímaelda upp úr í hvítlauki, tómötum eða laxi þannig að olivuolía hefur komið sterk inn sem arftaki andafitunnar. Hún er einnig mun hollari.
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran

-
Keppni19 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025