Uppskriftir
Buffalo kjúklingalundir
Fyrir 4
8 stk kjúklingalundir
panko raspur
3 msk olía fyrir mareneringu
1 dl olía til að pensla
2 egg
2 dl AB mjólk
3 msk hveiti
2 msk papriku krydd
1 tsk hvítlauks krydd
1/2 tsk chillipipar
1 tsk púðursykur
1/2 stk salt
Buffalosósa
4 dl Frank‘s RedHot wings sós
4 msk púðursykur
1/2 dl Hvítvínsedik
Gráðostasósa
100 gr sýrður rjómi
4 msk mæjónes
4 msk gráðostur
1 msk Hvítvínsedik
½ tsk Tzatziki kryddhúsið
pipar
1tsk Limesafi
Aðferð
Kjúklingalundirnar settar í skál, olíunni hellt yfir og kryddinu blandað saman við ásamt púðursykrinum og látið standa, síðan er hveitinu blandað saman við.
Eggin pískuð og AB mjólkin sett út í, kjúklingabitunum dýft í blönduna-velt upp úr raspinum síðan raðað í ofnskúffu og penslað með olíu bakað á 200 til 220 gráðum í ca. 20 mín.
Buffalosósan, púðursykur og hvítvínsedik sett saman í pott og brætt saman.
Gráðostasósa: öll innihaldsefni sett saman í skál og smakkað til.
Gott er að bjóða upp á sellery til að dippa í með Buffalokjúklingnum.
Verði ykkur að góðu
Höfundur er Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari.
Instagram: @EddiKokkur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







