Uppskriftir
Buffalo kjúklingalundir
Fyrir 4
8 stk kjúklingalundir
panko raspur
3 msk olía fyrir mareneringu
1 dl olía til að pensla
2 egg
2 dl AB mjólk
3 msk hveiti
2 msk papriku krydd
1 tsk hvítlauks krydd
1/2 tsk chillipipar
1 tsk púðursykur
1/2 stk salt
Buffalosósa
4 dl Frank‘s RedHot wings sós
4 msk púðursykur
1/2 dl Hvítvínsedik
Gráðostasósa
100 gr sýrður rjómi
4 msk mæjónes
4 msk gráðostur
1 msk Hvítvínsedik
½ tsk Tzatziki kryddhúsið
pipar
1tsk Limesafi
Aðferð
Kjúklingalundirnar settar í skál, olíunni hellt yfir og kryddinu blandað saman við ásamt púðursykrinum og látið standa, síðan er hveitinu blandað saman við.
Eggin pískuð og AB mjólkin sett út í, kjúklingabitunum dýft í blönduna-velt upp úr raspinum síðan raðað í ofnskúffu og penslað með olíu bakað á 200 til 220 gráðum í ca. 20 mín.
Buffalosósan, púðursykur og hvítvínsedik sett saman í pott og brætt saman.
Gráðostasósa: öll innihaldsefni sett saman í skál og smakkað til.
Gott er að bjóða upp á sellery til að dippa í með Buffalokjúklingnum.
Verði ykkur að góðu
Höfundur er Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari.
Instagram: @EddiKokkur

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?