Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruno í heimsmeistarakeppni í barkúnstum – Bein útsending hefst á miðnætti
Núna stendur yfir Heimsmeistaramót barþjóna sem haldin er í Japan í Tókýó en þar keppa fyrir hönd Íslands Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao.
Keppnin barkúnstir (Flair) þar sem Bruno keppir hefst núna á miðnætti. Bruno hefur náð frábærum árangri í þessari listgrein og virkilega gaman að fylgjast með honum þegar hann kastar flöskum og glösum á loft um leið og hann blandar drykkina.
Hægt er að fylgjast með Bruno í beinni útsendingu með því að smella hér sem hefst á miðnætti.
Einnig er hægt að fylgjast vel með keppninni á snappi veitingageirans: veitingageirinn
Árni Gunnarsson keppir síðan í „Sparkling Cocktail“ á fimmtudaginn 20. október og verður nánari tímasetning auglýst síðar.
Mynd/skjáskot: Snapchat: veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars