Starfsmannavelta
Breytt rekstrarumhverfi hjá Grillmarkaðinum – Lokar tímabundið í hádeginu
„Vegna breytts rekstrarumhverfis höfum við ákveðið að loka tímabundið hjá okkur í hádeginu á Grillmarkaðnum.“
Segir í tilkynningu á facebook síðu Grillmarkaðarins.
Föstudagurinn 1. mars sem er afmælisdagur bjórsins verður síðasta hádegið staðarins í bili og að því tilefni verða 50 fyrstu bjórarnir sem verða pantaðir á 30 ára gömlu verði.
Grillmarkaðurinn mun vera með fjölbreytt POP-UP hádegi sem verður auglýst vel á samfélagsmiðlum staðarins.
Í desember mun Grillmarkaðurinn opna aftur í hádeginu og verður þá hreindýraborgarinn á sínum stað ásamt jóla smakkinu og öllu því. Eigendur ætla meira að segja að gera betur í desember og opna líka á laugardögum og sunnudögum í hádeginu.
Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






