Starfsmannavelta
Breytt rekstrarumhverfi hjá Grillmarkaðinum – Lokar tímabundið í hádeginu
„Vegna breytts rekstrarumhverfis höfum við ákveðið að loka tímabundið hjá okkur í hádeginu á Grillmarkaðnum.“
Segir í tilkynningu á facebook síðu Grillmarkaðarins.
Föstudagurinn 1. mars sem er afmælisdagur bjórsins verður síðasta hádegið staðarins í bili og að því tilefni verða 50 fyrstu bjórarnir sem verða pantaðir á 30 ára gömlu verði.
Grillmarkaðurinn mun vera með fjölbreytt POP-UP hádegi sem verður auglýst vel á samfélagsmiðlum staðarins.
Í desember mun Grillmarkaðurinn opna aftur í hádeginu og verður þá hreindýraborgarinn á sínum stað ásamt jóla smakkinu og öllu því. Eigendur ætla meira að segja að gera betur í desember og opna líka á laugardögum og sunnudögum í hádeginu.
Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann