Starfsmannavelta
Breytt rekstrarumhverfi hjá Grillmarkaðinum – Lokar tímabundið í hádeginu
„Vegna breytts rekstrarumhverfis höfum við ákveðið að loka tímabundið hjá okkur í hádeginu á Grillmarkaðnum.“
Segir í tilkynningu á facebook síðu Grillmarkaðarins.
Föstudagurinn 1. mars sem er afmælisdagur bjórsins verður síðasta hádegið staðarins í bili og að því tilefni verða 50 fyrstu bjórarnir sem verða pantaðir á 30 ára gömlu verði.
Grillmarkaðurinn mun vera með fjölbreytt POP-UP hádegi sem verður auglýst vel á samfélagsmiðlum staðarins.
Í desember mun Grillmarkaðurinn opna aftur í hádeginu og verður þá hreindýraborgarinn á sínum stað ásamt jóla smakkinu og öllu því. Eigendur ætla meira að segja að gera betur í desember og opna líka á laugardögum og sunnudögum í hádeginu.
Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025