Starfsmannavelta
Brauðgerð Ólafsvíkur hættir rekstri
Brauðgerð Ólafsvíkur hefur hætt rekstri en bakaríð hefur verið opið í sjö áratugi og er mikill söknuður hjá bæjarbúum. Í dag er ekkert bakarí starfsrækt í Ólafsvík.
Rekstrarumhverfi hefur versnað mikið og gert smærri bakaríum erfitt fyrir, segir Jón Þórs Lúðvíkssonar bakari í samtali við Skessuhorn og nefnir hann að laun hafi hækkað, tryggingagjöld og alls kyns álögur gert rekstraraðilum erfitt fyrir. Jón Þór hefur rekið Brauðgerð Ólafsvíkur undanfarinn áratug en starfað þar í fjóra áratugi.
Aðföng hafa einnig hækkað verulega samhliða því að verslanir eru nú fullar af innfluttum brauðvörum. Jón Þór hefur nú selt bakaríshúsið og vinnur við að tæma það.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur