Starfsmannavelta
Brauðgerð Ólafsvíkur hættir rekstri
Brauðgerð Ólafsvíkur hefur hætt rekstri en bakaríð hefur verið opið í sjö áratugi og er mikill söknuður hjá bæjarbúum. Í dag er ekkert bakarí starfsrækt í Ólafsvík.
Rekstrarumhverfi hefur versnað mikið og gert smærri bakaríum erfitt fyrir, segir Jón Þórs Lúðvíkssonar bakari í samtali við Skessuhorn og nefnir hann að laun hafi hækkað, tryggingagjöld og alls kyns álögur gert rekstraraðilum erfitt fyrir. Jón Þór hefur rekið Brauðgerð Ólafsvíkur undanfarinn áratug en starfað þar í fjóra áratugi.
Aðföng hafa einnig hækkað verulega samhliða því að verslanir eru nú fullar af innfluttum brauðvörum. Jón Þór hefur nú selt bakaríshúsið og vinnur við að tæma það.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.