Markaðurinn
Boulard Masterclass – 20. apríl – Takmarkað Pláss
Á miðvikudaginn næstkomandi stendur Karl K. Karlsson fyrir viðburði á vegum Boulard Calvados.
Olivier Dusautoir, sem starfað hefur sem Brand Ambassador í mörg ár hjá Spirit France, mun þá vera með Masterclass, fræðslu og smökkun til að kynna áhugasama fyrir Calvados frá Boulard.
Námskeiðið stendur frá 4-6 í Slippbíóinu og verður boðið upp á léttar veitingar að námskeiði loknu. Aðgangur ókeypis.
Það er takmarkaður fjöldi plássa í boði og fer skráning fram í gegnum Valgarð Finnbogason á [email protected].
Strax að námskeiði loknu verður Pop-Up bar á Slippbarnum þar sem settur hefur verið saman Calvados Boulard kokteilseðill. Með því að smella hér má fá sjá hvernig Calvados frá Boulard er notað í hina ýmsu kokteila.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins