Markaðurinn
Boulard Masterclass – 20. apríl – Takmarkað Pláss
Á miðvikudaginn næstkomandi stendur Karl K. Karlsson fyrir viðburði á vegum Boulard Calvados.
Olivier Dusautoir, sem starfað hefur sem Brand Ambassador í mörg ár hjá Spirit France, mun þá vera með Masterclass, fræðslu og smökkun til að kynna áhugasama fyrir Calvados frá Boulard.
Námskeiðið stendur frá 4-6 í Slippbíóinu og verður boðið upp á léttar veitingar að námskeiði loknu. Aðgangur ókeypis.
Það er takmarkaður fjöldi plássa í boði og fer skráning fram í gegnum Valgarð Finnbogason á [email protected].
Strax að námskeiði loknu verður Pop-Up bar á Slippbarnum þar sem settur hefur verið saman Calvados Boulard kokteilseðill. Með því að smella hér má fá sjá hvernig Calvados frá Boulard er notað í hina ýmsu kokteila.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






