Markaðurinn
Boulard Masterclass – 20. apríl – Takmarkað Pláss
Á miðvikudaginn næstkomandi stendur Karl K. Karlsson fyrir viðburði á vegum Boulard Calvados.
Olivier Dusautoir, sem starfað hefur sem Brand Ambassador í mörg ár hjá Spirit France, mun þá vera með Masterclass, fræðslu og smökkun til að kynna áhugasama fyrir Calvados frá Boulard.
Námskeiðið stendur frá 4-6 í Slippbíóinu og verður boðið upp á léttar veitingar að námskeiði loknu. Aðgangur ókeypis.
Það er takmarkaður fjöldi plássa í boði og fer skráning fram í gegnum Valgarð Finnbogason á [email protected].
Strax að námskeiði loknu verður Pop-Up bar á Slippbarnum þar sem settur hefur verið saman Calvados Boulard kokteilseðill. Með því að smella hér má fá sjá hvernig Calvados frá Boulard er notað í hina ýmsu kokteila.

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati