Veitingarýni
Borðstofan: „…ég veit ekki hvert ég ætlaði í huganum með þessa geggjuðu munnfyllingu“
Í tilefni 1 árs afmæli Hannesarholt menningarhúss þann 8. febrúar 2014, gerði ég mér ferð niður á Grundarstíg 10 þar sem hús Hannesar Hafstein er, en í húsinu er rekin veitingastaður sem kallast Borðstofan og hefur verið rekin frá október 2013 af Sveini Kjartansyni matreiðslumeistara.
Þetta var laugardagshádegi sem ég mætti, var vísað til borð og fenginn matseðillinn og boðið eitthvað að drekka, bað um kók light á kantinn og eldhúsið mætti ráða hvað ég fengi.
Svo kom diskur með dögurði og á honum var:
Þetta smakkaðist alveg fantavel og sá maður og fann að það var sál í matnum, og gert kannski aðeins öðruvísi en annars staðar sem gefur þessu enn meiri karakter.
Í ábætir fékk ég heimalagaða súkkulaðiköku með blautri karamellufyllingu og handþeyttum rjóma og þvílík sæla, ég veit ekki hvert ég ætlaði í huganum með þessa geggjuðu munnfyllingu.
Þjónustan var alveg til fyrirmyndar og manni leið virkilega vel þarna inni og á maður eftir að reka inn trýnið inn þarna aftur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt