Vertu memm

Bocuse d´Or

Bocuse d´Or kynningarmyndband – Bjarni Siguróli Jakobsson

Birting:

þann

Bjarni Siguróli Jakobsson

Bjarni Siguróli Jakobsson er kandídat Íslands í Bocuse d´Or

Nú hefur litið dagsins ljós magnað Bocuse d´Or myndband þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson kandídat Íslands er í aðalhlutverki.

Bjarni mun keppa fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu en keppnin fer fram dagana 11. og 12. júní 2018.  Bjarni keppir 11. júní.  Bocuse d´Or forkeppnin er fyrir aðalkeppnina sem haldin er í Lyon í janúar 2019.

Vídeó

Hráefnið sem keppt verður með er:

Á Disk

Chicken egg (60 gr. each, quantity per candidate: 32)
Blue mountain Pasture Castelmagno DOP cheese (quantity per candidate: 800 gr.)

The preparation must include one or several composants which are left to the candidate’s discretion. 50% of the di sh must be “vegetal” (fruits, vegetables or legumes). Cereals in seeds arenot allowed in this test.

Á Fat

Hér er breyting frá fyrri keppnum þar sem búið er að fjölga úr 14 í 15 skammta á fatinu:

Male Beef fillet of Fassona Piemontese pedigree, between 18-19 months-old (average weight: between 3.9 kg and 4.5kg per piece).
Baraggia Biellese and Vercellese Rice, Sant’Andrea Variety (quantity per candidate: 1 kg).
Calf sweetbread (1.5 kg).

Dish (hot or cold) to serve for 15 persons presented on a platter, none will be presented on plates.
The preparation must include 3 garnishes, 2 are left to the candidates’ discretion and 1 seasonal garnish that is typical from the team’s country (the candidates will have to develop an argument about the chosen product).

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið