Markaðurinn
Bjórhátíð KEX HOSTEL
Í dag klukkan 17:00 verða KKK starfsmenn á KEX HOSTEL bjórhátíðinni að gefa smakk og og fagna 25 ára afmæli bjórs á Íslandi.
Þar munum við leggja áhersluna á SKAÐA farmhouse ale sem er okkar nýjasta afurð. Einnig verðum við með aðra bjóra með frá Ölvisholti Brugghúsi. Árni Long bruggmeistari ÖB verður á svæðinu og kynnir vörur sínar og fer þetta fram á milli klukkan 17:00 og 19:00, allir velkomnir sem aldur hafa til.
, sagði Atli Hergeirsson sölustjóri veitingadeildar Karl K. Karlssonar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hefur þú brennandi áhuga á matargerð? Matreiðslumaður óskast – Hótel Reykjavík Saga – Fullt starf
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ný framtíð – ný hæfni: Hótel, veitingastaðir og ferðaskrifstofur við hringborð IÐUNNAR