Markaðurinn
Bjórhátíð KEX HOSTEL
Í dag klukkan 17:00 verða KKK starfsmenn á KEX HOSTEL bjórhátíðinni að gefa smakk og og fagna 25 ára afmæli bjórs á Íslandi.
Þar munum við leggja áhersluna á SKAÐA farmhouse ale sem er okkar nýjasta afurð. Einnig verðum við með aðra bjóra með frá Ölvisholti Brugghúsi. Árni Long bruggmeistari ÖB verður á svæðinu og kynnir vörur sínar og fer þetta fram á milli klukkan 17:00 og 19:00, allir velkomnir sem aldur hafa til.
, sagði Atli Hergeirsson sölustjóri veitingadeildar Karl K. Karlssonar í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Nemendur & nemakeppni16 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast