Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Bjarki Long framreiðslumaður heimsótti kjötdeild Hótel- og matvælaskólans

Birting:

þann

Mjólkursamsalan - Bjarki Long

F.v. Breki Halldórsson, Hrannar Freyr Markússon Kreye, Bjarki Long, Sigþór Steinn Ólafsson, Jóhann Freyr Sigurbjarnason, Stefán Bragason, Dominik Przybyla, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar og Ingþór Zóphoníasson

Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og fór einnig í nánari fræðslu fyrir nemendur hvaða ostar gætu komið best út sem fylling og fleira í kjöti.

Mjólkursamsalan - Bjarki Long

Spægipylsan smökkuð. Gott álegg á ostabakkann er ómissandi.

Til gamans má geta þá var spægipylsa borin fram sem gerð var fyrr í vetur og smökkuð með vel völdum ostum.

Mjólkursamsalan - Bjarki Long

Nemendur kjötdeildar voru ánægðir með fróðleikinn hjá Bjarka

Myndir: Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið