Nemendur & nemakeppni
Bjarki Long framreiðslumaður heimsótti kjötdeild Hótel- og matvælaskólans

F.v. Breki Halldórsson, Hrannar Freyr Markússon Kreye, Bjarki Long, Sigþór Steinn Ólafsson, Jóhann Freyr Sigurbjarnason, Stefán Bragason, Dominik Przybyla, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar og Ingþór Zóphoníasson
Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og fór einnig í nánari fræðslu fyrir nemendur hvaða ostar gætu komið best út sem fylling og fleira í kjöti.
Til gamans má geta þá var spægipylsa borin fram sem gerð var fyrr í vetur og smökkuð með vel völdum ostum.
Myndir: Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







