Nemendur & nemakeppni
Bjarki Long framreiðslumaður heimsótti kjötdeild Hótel- og matvælaskólans

F.v. Breki Halldórsson, Hrannar Freyr Markússon Kreye, Bjarki Long, Sigþór Steinn Ólafsson, Jóhann Freyr Sigurbjarnason, Stefán Bragason, Dominik Przybyla, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar og Ingþór Zóphoníasson
Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og fór einnig í nánari fræðslu fyrir nemendur hvaða ostar gætu komið best út sem fylling og fleira í kjöti.
Til gamans má geta þá var spægipylsa borin fram sem gerð var fyrr í vetur og smökkuð með vel völdum ostum.
Myndir: Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







