Nemendur & nemakeppni
Bjarki Long framreiðslumaður heimsótti kjötdeild Hótel- og matvælaskólans
![Mjólkursamsalan - Bjarki Long](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/04/kjotdeild-bjarki-long-1024x768.jpg)
F.v. Breki Halldórsson, Hrannar Freyr Markússon Kreye, Bjarki Long, Sigþór Steinn Ólafsson, Jóhann Freyr Sigurbjarnason, Stefán Bragason, Dominik Przybyla, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar og Ingþór Zóphoníasson
Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og fór einnig í nánari fræðslu fyrir nemendur hvaða ostar gætu komið best út sem fylling og fleira í kjöti.
Til gamans má geta þá var spægipylsa borin fram sem gerð var fyrr í vetur og smökkuð með vel völdum ostum.
Myndir: Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé