Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Bestu vín ársins að mati Wine Spectator

Birting:

þann

Vín ársins 2005

Tímarítið og netútgáfa Wine Spectator birti lista sinn yfir 100 bestu vín ársins 2005.  Kennir þar ýmisa grasa, en það sem einna mestu athygli vekur er að í tíu efstu sætunum eru 5 vín frá Bandaríkjunum.

Annað sem vekur athygli er að eitt af hverjum fjórum vínum á listanum er gert úr Syrah þrúgunni eða blöndu af þrúgum þar sem Syrah kemur við sögu.

Ódýrasta vínið á topp 10, er Rosenblum Zinfandel Rockpile 2003 sem skoraði 94 punkta – var verðmiðinn á því 29 dollarar eða undir 2000 krónum.  Það dýrasta var aftur á móti Château d’Yquem 2001 sem fékk 100 punkta af 100 mögulegum.  Það kostar aftur á móti á þriðja tug þúsunda eða 400 dollara.   Þannig að það má greinilega sjá að listinn er margbreytilegur.

En svona er topp 10 hjá Wine Spectator.

1

Joseph Phelps

Insignia 2002, 96/100

Napa Valey – Kalifornía

Bandaríkin

2

Clos des Papes
Châteauneuf-du-Pape 2003 97/100
Rhône

Frakkland

3

Rosenblum

Zinfandel Rockpile Rockpile Road Vineyard 2003 94/100
Kalifornía

Bandaríkin

4

Concha y Toro
Cabernet Sauvignon

Puente Alto Don Melchor 2001 95/100
Chile

5

Sette Ponti
Toscana Oreno 2003 95/100
Toskana

Ítalía

6

Alban
Syrah Edna Valley Reva 2003 96/100
Kalifornía

Bandaríkin

7

Lewis
Cabernet Sauvignon Napa Valley 2002 96/100

Kalifornía

Bandaríkin

8

Castello Banfi
Brunello di Montalcino Poggio all’Oro Riserva 1999 96/100
Toskana

Ítalía

9

Staglin
Cabernet Sauvignon Rutherford 20th Anniversary 2002 95/100
Kalifornía

Bandaríkin

10

Château d’Yquem
Sauternes 2001 100/100
Bordeaux

Frakkland

Af heimasíðu Wine Spectator

Höfundur: Heiðar Birnir Kristjánsson.

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið