Uppskriftir
Bananabrauð
1 formkökumót
Hráefni
2 bananar (aldraðir)
1 bolli hrásykur (eđa strásykur)
2 bollar hveiti (nota oftast spelt og hveiti til helminga)
1 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
Aðferð
Hræra bananana vel, bæta svo öllu hinu við. Bakað í rúman hálftíma í 180°c heitum ofni.
Gott er að athuga hvort brauðið sé tilbúið með því ađ stinga prjón í og draga hann hreinan út, þá er Bananabrauðið tilbúið.
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum