Frétt
Bako Ísberg verður að sjálfsögðu á Stóreldhúsinu 2022
Það verður mikið í gangi á básnum hjá Bako Ísberg á sýningunni Stóreldhúsið 2022.
Rational hefur sent sína bestu menn frá þýskalandi og Svíþjóð sem verða á staðnum og kynna allt það nýjasta frá Rational og munu þeir einnig elda dýrindis smakk úr þessum vinsælum gufusteikingarofnum.
Á básnum verða einnig vínkynningar, tónlistaratriði og margt fleira enda starfsmenn Bako Ísberg vanir að hafa skemmtilegt í kringum sig og munu þeir kynna allt það sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða.
Verið hjartanlega velkomin á básinn hjá Bako Ísberg á Stóreldhúsinu 2022
Hlökkum til að sjá ykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó







