Frétt
Bako Ísberg verður að sjálfsögðu á Stóreldhúsinu 2022
Það verður mikið í gangi á básnum hjá Bako Ísberg á sýningunni Stóreldhúsið 2022.
Rational hefur sent sína bestu menn frá þýskalandi og Svíþjóð sem verða á staðnum og kynna allt það nýjasta frá Rational og munu þeir einnig elda dýrindis smakk úr þessum vinsælum gufusteikingarofnum.
Á básnum verða einnig vínkynningar, tónlistaratriði og margt fleira enda starfsmenn Bako Ísberg vanir að hafa skemmtilegt í kringum sig og munu þeir kynna allt það sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða.
Verið hjartanlega velkomin á básinn hjá Bako Ísberg á Stóreldhúsinu 2022
Hlökkum til að sjá ykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður