Garðurinn, ný og glæsileg mathöll, hefur opnað í Smáralind. Garðurinn er einn metnaðarfyllsti áfanginn í þróun Smáralindar til þessa og markar nýtt tímabil í upplifun gesta....
Nýlega bárust Matvælastofnun þær upplýsingar að frá og með 1. janúar 2026 þurfa framleiðendur sem vilja flytja mjólkurafurðir, sjávarafurðir, gelatín og kollagen til Tyrklands að vera...
Íslenski barþjónninn Róbert Aron Proppé Garðarsson tryggði sér í gærkvöldi sæti í 15 manna úrslitum á World Cocktail Championship (WCC) 2025 í Cartagena, eftir frábæran árangur...
Skye Gyngell, einn af ástsælustu kokkum Ástralíu og fyrsti kvenkokkur landsins til að hljóta Michelin stjörnu, er látin sextíu og tveggja ára að aldri, en frá...
Síldarunnendur og matgæðingar geta nú tekið þátt í lifandi og fræðandi síldarnámskeiði á Síldarkaffi á Siglufirði þar sem sænsku kokkarnir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson kenna...
Heimsmeistaramótið í kokteilagerð, World Cocktail Championship (WCC) 2025, er nú formlega hafið í hinni sögulegu Kólumbísku borg Cartagena. Þar eru saman komnir barþjónar frá 97 löndum...
Nú á dögunum fór fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland átti þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppti undir leiðsögn þjálfara...
Á samfélagsmiðlum auglýsir Titanicraft nú vörur sínar með mynd af Michelin-kokkinum Gunnari Karli Gíslasyni og fullyrðingu um að þær séu „Vottaðar af Michelin-stjörnu“. Það mátti skilja...
Útgáfan 25 Best Chefs – Iceland er komin út og varpar ljósi á hæfni, sköpunarkraft og ástríðu íslenskra matreiðslumeistara víðs vegar af landinu. Í bókinni má...
Matvælastofnun varar við neyslu á Taðreyktri bleikju og Reyktum silungi frá Hnýfli ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis yfir mörkum í vörunni. Fyrirtækið hefur...
Veitingastaðurinn Brasa á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi bauð upp á sitt fyrsta jólahlaðborð síðastliðna viku. Að baki staðnum standa Hinrik Örn Lárusson,...
Matvælastofnun varar við notkun á einni best fyrir dagsetningu af ORA aspasbitum í dós vegna þess að aðskotahlutur fannst. ÓJ&K-Ísam ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit...