Útskrift Menntaskólans í Kópavogi fór fram í gær, 20. desember, við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Brautskráðir voru 82 nemar, 40 stúdentar, 22 iðnnemar, 16 matartæknar og...
Loksins komið að frumsýningu, Íslenska Bocuse d´Or kynningarmyndbandið var frumsýnt rétt í þessu inn á facebook síðu Bocuse d´Or, þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or...
Norrænu matarverðlaunin Embla hafa undanfarin ár hampa þeim sem skara hafa fram úr í hinu norræna eldhúsi: hráefni, matvælum, framleiðsluaðferðum og fólkinu á bak við tjöldin....
Það var virkilega góð jólastemning í jólamatarmarkaðinum sem haldinn var nú um helgina í Hörpu. Fjölbreyttar vörur voru til sýnis þar sem framleiðendur sjálfir kynntu og...
Taílenski veitingastaður Thai Keflavík, við Hafnargötu 39 í Keflavík, lokaði í apríl sl. eftir 17 ár í rekstri. Nú hafa eigendur ákveðið að opna staðinn aftur...
Kaffihúsið og handverksbakaríið Bakað hefur opnað í verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar, en fyrr í sumar opnaði Bakað á innritunarsvæðinu á 1. hæð flugvallarins. Þar er meðal...
Verð á jólamat hækkaði um 6-17% milli ára, samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ . Verðum var safnað þann 13 desember árið 2023 og þau borin saman við...
Hin árlega Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands til styrktar Mæðrastyrsnefndar er á næsta leiti. Viðburðurinn verður haldinn á miðvikudaginn 20. desember á Karólínistofu á Borginni kl 20. Yfir...
Fyrirtækið Baker family ehf., sem er í eigu bakarameistarans Vals Þórssonar, Elísabetar Sveinsdóttur, Þóreyjar Sveinsdóttur og Gregorz Zielke, tekur við rekstri Sesam Brauðhúss af Lostæti Austurlyst...
12 hvítkálsblöð smjör og flesk 1.5 kg kjötdeig vatn eða soð Ystu blöðin skal taka af, ef þau eru skemmd og losa svo blað fyrir blað...
Bæjarins beztu pylsur hafa opnað sinn þriðja sölustað á Keflavíkurflugvelli – nú í brottfararsal flugvallarins við vegabréfaeftirlitið. Fyrirtækið hefur rekið útibú í verslun 10-11 í komusal...
Jólamatarmarkaður Íslands stendur sem hæst í Hörpu nú um helgina og er opið frá kl. 11 – 17. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur mæta með fjölbreyttar vörur...