Kokkalandsliðið skrifaði nýverið undir bakhjarlasamning við stærstu hótelkeðju landsins Íslandshótel sem á og rekur 17 hótel og veitingastaði um allt land. Sævar Karl Kristinsson, yfirmaður veitingasviðs...
Skortur á fjármagni og mannafla hafa valdið alvarlegum töfum á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York borg. Þetta hefur haft víðtækar afleiðingar fyrir bæði veitingamenn og neytendur,...
Veitingahúsakeðja viðskiptafélaganna Nuno Alexandre Bentim Servo og Bento Costa Guerreiro náði samanlagðri veltu upp á tæplega 4,5 milljarða króna árið 2023. Þeir eru stærstu eigendur sex...
Veitingageirinn hefur orðið fyrir miklum breytingum á yfirstjórn sinni á nýju ári, þar sem 48 stjórnendur hafa tekið við nýjum stöðum eða skipt um starfsvettvang innan...
Í dag lauk undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í Wales 2026. Keppnin stóð yfir í þrjá daga og keppt var í fjórum...
Guðmundur H. Helgason matreiðslumeistari tekur næsta túr sem kokkur um borð á togaranum Breka VE og mun gefa innsýn í lífið á sjó í gegnum samfélagsmiðla....
English below! Elite Bartenders’ Course er aftur komið á dagskrá og gefur lengra komnum barþjónum einstakt tækifæri til að dýpka þekkingu sína og færni. Námskeiðið er...
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkið hafi haft heimild til að endurtollflokka pítsuost, en málið er enn í gangi. Deilan snýst um hvort...
Masseto er ítalskt vín sem hefur á síðustu fjórum áratugum skipað sér sess meðal fremstu vína heims, við hlið annarra gæðavína t.a.m. Bordeaux, Pomerol, Grand Cru...
Í morgun hófst annar keppnisdagar af þremur í undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumann sem fram fer í Wales...
Í dag hófst undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026. Í þessari keppni eru...
Lao matargerð hefur verið að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum undanfarin ár, með opnun nýrra veitingastaða í borgum eins og Austin og Oklahoma. Þessi þróun...