Berjaya Food International (BFI) hefur tryggt sér rekstrarrétt til þess að opna og reka Starbucks kaffihús á Íslandi. BFI er alþjóðlegi armur malasíska fyrirtækisins Berjaya Food...
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var staddur hér á Íslandi í vikunni sem leið í sinni árlegu veiði- og skemmtiferð. Gordon hefur verið duglegur að...
Kjötframleiðsla í júní 2024 var samtals 1.702 tonn, 6% minni en í júní á síðasta ári. Þar af var framleiðsla svína- og alifuglakjöts 6% minni en...
Skor mun opna sérhæfðan pílustað á Glerártorgi á Akureyri í haust. Framkvæmdir eru hafnar og mun staðurinn innihalda 8 pílubása og karaoke herbergi. Mikið er lagt...
„Ég byrjaði að vinna hjá þeim fyrst um 2004 og hef ég unnið þarna öll jól og annars slagið á sumrin, en kannski minna síðustu árin....
Laufey Welcome Center mun opna um Verslunarmannahelgina og taka á móti gestum við Þjóðveg 1 á horni Landeyjarhafnarafleggjarans. Reikna má með talsverðri umferð gesta til og...
Nýjasta viðbótin í veitingaflóruna í miðborg Reykjavíkur er pizzuvagninn Pizza Port sem er að finna við Laugaveg 48. Þar standa vaktina tveir ungir menn og reiða...
Veitingastaðir í Texas eiga nú von á heimsókn frá Michelin eftirlitsmönnum, en er þetta í fyrsta sinn sem Michelin matarhandbókin kemur út í Texas og munu...
„Við erum skýjum ofar!“ Segir á facebook síðu OTO veitingastaðarins, en Michelin stjörnukokkurinn opg íslandsvinurinn Gordon Ramsay mætti í mat með föruneyti sínu í Íslandsferð sinni....
Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ. Hækkanirnar eru mestar í verslunum...
Nú í vikunni var fyrsti síldarrétturinn framreiddur úr nýju eldhúsi í Salthúsinu á Siglufirði. Sænski síldarkokkurinn Ted Karlberg dvelur á Siglufirði þessa dagana og aðstoðar starfsfólk...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á tveimur tegundum af United flour hveiti frá Thailandi sem fyrirtækin Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að...