Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert viðtal við Tomma hamborgarakóng í Ragazzo tímaritinu
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma í veitingabransanum.
Tómas hóf nám í matreiðslu árið 1967 í flugeldhúsi Loftleiða uppi á Keflavíkurflugvelli, en áhugi hans á að verða matreiðslumaður fékk hann eftir að hafa heyrt að matreiðslumenn fengu að vera drukknir í vinnunni:
„Fyrstu árin drakk ég mikið í starfi, og þegar ég horfi aftur í tímann þá held ég að ég hafi ekki verið góður starfsmaður“
, segir Tómas glettinn í samtali við Ragazzo, en hægt er að lesa viðtalið í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af grein Ragazzo
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið12 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






