Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert viðtal við Tomma hamborgarakóng í Ragazzo tímaritinu
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma í veitingabransanum.
Tómas hóf nám í matreiðslu árið 1967 í flugeldhúsi Loftleiða uppi á Keflavíkurflugvelli, en áhugi hans á að verða matreiðslumaður fékk hann eftir að hafa heyrt að matreiðslumenn fengu að vera drukknir í vinnunni:
„Fyrstu árin drakk ég mikið í starfi, og þegar ég horfi aftur í tímann þá held ég að ég hafi ekki verið góður starfsmaður“
, segir Tómas glettinn í samtali við Ragazzo, en hægt er að lesa viðtalið í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af grein Ragazzo
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa