Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert viðtal við Tomma hamborgarakóng í Ragazzo tímaritinu
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma í veitingabransanum.
Tómas hóf nám í matreiðslu árið 1967 í flugeldhúsi Loftleiða uppi á Keflavíkurflugvelli, en áhugi hans á að verða matreiðslumaður fékk hann eftir að hafa heyrt að matreiðslumenn fengu að vera drukknir í vinnunni:
„Fyrstu árin drakk ég mikið í starfi, og þegar ég horfi aftur í tímann þá held ég að ég hafi ekki verið góður starfsmaður“
, segir Tómas glettinn í samtali við Ragazzo, en hægt er að lesa viðtalið í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af grein Ragazzo

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun