Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Áhugavert viðtal við Tomma hamborgarakóng í Ragazzo tímaritinu

Birting:

þann

Tomma hamborgarar - Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari

Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma í veitingabransanum.

Tómas hóf nám í matreiðslu árið 1967 í flugeldhúsi Loftleiða uppi á Keflavíkurflugvelli, en áhugi hans á að verða matreiðslumaður fékk hann eftir að hafa heyrt að matreiðslumenn fengu að vera drukknir í vinnunni:

„Fyrstu árin drakk ég mikið í starfi, og þegar ég horfi aftur í tímann þá held ég að ég hafi ekki verið góður starfsmaður“

, segir Tómas glettinn í samtali við Ragazzo, en hægt er að lesa viðtalið í heild sinni með því að smella hér.

 

Mynd: skjáskot af grein Ragazzo

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið