Íslandsmót barþjóna
Áhugaverð vetrardagskrá hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) kynnti dagskrá klúbbsins fyrir vetrarstarfið fyrir félagsmönnum á fundi þeirra sem er þéttskipuð og margt spennandi framundan. Vel mætt var á fyrsta fund barþjónaklúbbsins, en á meðal dagskrá í vetur er afréttarakeppni, cocktailkeppni í heitum drykkjum, Hátíðarkvöldverður KM, íslandsmeistaramót svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að lesa dagskrá BCI.
Athugið að breyttar reglur eru hjá klúbbnum sem gera það að verkum að starfandi barþjónn á veitingastað á Íslandi, getur gengið í klúbbinn og tekið virkan þátt í að efla kokteilamenningu landsins með þátttöku sinni. Það þarf ekki að vera lærður framreiðslumaður til að hafa þátttökurétt í keppnum á vegum BCI.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.