Viðtöl, örfréttir & frumraun
Af hverju er parmesanostur svona dýr?
Parmesanostur getur kostað yfir 135 þúsund íslenskar krónur. Það tekur að minnsta kosti eitt ár og allt að þrjú ár að ná fullkomnum á parmesanosti, og notað er 131 lítra af mjólk til að framleiða, og einungis hægt að framleiða hann á Norður-Ítalíu, á svæðinu Emilia Romagna.
Í meðfylgjandi myndbandi er mjólkurbú í Parma heimsótt sem staðsett er á Ítalíu, þar sem meðal annars er fjallað um svartamarkaðinn á Parmesanosti, sjón er sögu ríkari.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði