Frétt
Aðskotahlutur í sólþurrkuðum tómötum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá neytanda um aðskotahlut (trúlega glerbrot) í krukku af sólþurrkuðum tómötum. Í varúðarskyni hefur fyrirtækið Samkaup ákveðið að innkalla alla lotuna, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
- Vöruheiti: „Soltörrede tomater“.
- Vörumerki: Coop
- Nettóþyngd: 285/145 g
- Strikamerki: 7340011466208
- Sölu- og dreifingaraðili: Samkaup, Krossmóa 4, 230 Reykjanesbæ
- Best fyrir merking: 23/05/2020
- Umbúðir: Glerkrukkur
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Í verslanirnar Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin um land allt.
Neytendum er ráðlagt að farga vörunni eða skila henni til viðkomandi verslunar.
Mynd: Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný