Frétt
Aðskotahlutur í sólþurrkuðum tómötum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá neytanda um aðskotahlut (trúlega glerbrot) í krukku af sólþurrkuðum tómötum. Í varúðarskyni hefur fyrirtækið Samkaup ákveðið að innkalla alla lotuna, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
- Vöruheiti: „Soltörrede tomater“.
- Vörumerki: Coop
- Nettóþyngd: 285/145 g
- Strikamerki: 7340011466208
- Sölu- og dreifingaraðili: Samkaup, Krossmóa 4, 230 Reykjanesbæ
- Best fyrir merking: 23/05/2020
- Umbúðir: Glerkrukkur
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Í verslanirnar Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin um land allt.
Neytendum er ráðlagt að farga vörunni eða skila henni til viðkomandi verslunar.
Mynd: Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!