Frétt
Aðskotahlutir í villisveppaosti og rjómasveppasósu
Matvælastofnun varar við neyslu á þremur framleiðslulotum af Villisveppaosti frá Mjólkursamsölunni og einni framleiðslulotu af Rjómasveppasósu sem Aðföng hefur innkallað. Ástæða innköllunar eru aðskotahlutir sem fundust í kryddi sem notað var í framleiðslu á þessum matvælum.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur:
Villisveppaostur
- Vöruheiti: MS Villisveppaostur
- Strikamerki: 5690516059156
- Nettómagn: 150 gr
- Best fyrir dagsetning: 01.03.2023, 08.03.2023 og 18.03.2023
- Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C
- Dreifing: Almenn dreifing um landið
Rjómasveppasósa
- Vöruheiti: Íslandssósur Rjómasveppasósa
- Strikamerki: 5690350194617
- Nettómagn: 500 ml
- Best fyrir dagsetning: 16.10.2022
- Geymsluskilyrði: Kælivara 0-4°C
- Dreifing: Allar verslanir Bónus og Hagkaups, auk Hlíðarkaups á Sauðárkróki
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni í næstu verslun.
Myndir: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast