Markaðurinn
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
Það stendur mikið til í næstu viku þar sem Bulleit Frontier Whiskey mun leiða fram bestu barþjóna landsins í skemmtilegustu keppni ársins í amerísku þema.
Löðrandi BBQ stemmning, geggjaðir drykkir og skemmtilegasta fólk landsins í mikilli Bulleit veislu miðvikudaginn 5.febrúar þar sem fram koma Auddi & Steindi, Saga Garðars og Dj Sóley, partý sem þú vilt ekki missa af!
Sjá einnig: Kokteilkeppni Tipsý og Bulleit
Skráning í Bulleit keppnina er ennþá í gangi og við hvetjum alla til þátttöku því það er gaman að spreyta sig og vinningar eru veglegir.
Fróðlegt námskeið með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
Boðið verður upp á skemmtilegt námskeið sem er upphitun fyrir veisluna deginum áður, þar sem fjallað verður og smakkað á Bulleit Frontier Whiskey með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon sem hefur haldið viskínámskeið til fjölda ára.
Taktu frá þriðjudaginn 4.feb kl.14:30 – 16:00 til að hita upp fyrir Bulleit & Tipsý keppnina daginn eftir.
Vissir þú að Bulleit Bourbon inniheldur þriðjung af rúgviskí sem gefur því þessa dýpt í bragði?
Af hverju er amerískt viskí skrifað whiskey en skoskt whisky?
Komdu á þriðjudaginn og vertu tilbúinn að velta þér upp úr fróðleik með úrvals Bulleit drykk í hönd.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti